Supacore CORETECH VIXEN buxur
Supacore CORETECH VIXEN buxur
Þessar eru fullkomnar í hlaupin eða í ræktina með góðum stuðningi við grind og bak. Viljir þú fyribyggjað meiðsl, flýta endurheimt eða ert að eiga við meiðsl á kjarna (e.core) svæðinu eru þetta buxurnar fyrir þig. Henta fullkomnlega eftir meðgöngu og mikill stuðningur við mjaðmagrind eikur öryggi nýbakaðra mæðra að stíga fyrstu skrefin í ræktinni eftir fæðingu.
Hvað skilur Supacore CORETECH® buxurnar frá öðrum compression fatnaði?
- Supacore hefur einkaleyfi á CORETECH tækninni sem notuð er í teygjuna í mittinu á buxunum. Svo kallað sacroiliac belti til að veita betri stuðning fyrir mjaðmagrind og kjarna (e.core).
- Hæfilegur stuðningur (compression) út frá læknisfræðilegu tilliti sem tryggir bætt blóðflæði til vöðvana.
- Saumlaus tækni sem veitir meiri þægindi, endingu og minni sóun meðan á framleiðsluferlinu stendur.
- Ribtech ® tækni yfir rassvöðva, aftan á lærivöðva (e.hamstring) , mjaðmir og lærvöðva (e.quadriceps)
- Endast lengur, saumlaus tækni þýðir færri saumar sem rifna og minna um slit vegna þvotts. Buxurnar standast gæðaprófun upp á 100 þvotta.
Afhverju velja CORETECH BUXUR?
Coretech® stuðningsbuxur flýta fyrir endurheimt eftir meðgöngu með eftirfarandi hætti:
- Aðskilnaður kviðvöðva (Diastasis Rectus Abdominus Muscle DRAM).
- Keisaraskurður eða áverkar í kviðarholi.
- Auka stöðugleika og hreyfanleika.
- Hjálpa við að endurheimta líkamsform þitt aftur.
Ef þú ert með grindargliðnun, nára meiðsl, verki í mjöðmum af völdum óstöðugleika í grindarholi muntu njóta góðs af þessum buxum.
Supacore hefur verið skráð sem lækningavara hjá Therapeutic Goods Administration Australia.
LEVEL OF COMPRESSION
HIGH/FIRM MEDICAL GRADE COMPRESSION 25 MMHG
SIZING
The model is wearing a medium. She weighs 64 KG and is 175cm tall. Medical grade compression does not correlate with fashion outerwear. Please use the chart and go by your current weight and height. If you are just postpartum and are on the border between sizes please purchase the next down. If you have any fit problems we will ensure that you receive the right size. Any questions please email betrasport@betrasport.is
Share
Skráðu þig á póstlistann okkar
...og þú verður fyrstur til að vita af nýjum vörum og tilboðum.