Um okkur
Betra sport er vefverslun og umboðssali fyrir gæða íþrótta og heilsutækni vörur.
Fyrirtækið er stofnað árið 2021 útfrá einskæðum áhuga á íþróttum og útivist og hvernig við getum hugað sem best að líkama og komið í veg fyrir meiðsli.
Nýir eigendur tóku við versluninni vorið 2024 og vilja halda í þau gæði of markmið sem fyrri eigendur lögðu upp með.
Nýir eigendur tóku við versluninni vorið 2024 og vilja halda í þau gæði of markmið sem fyrri eigendur lögðu upp með.
Við veljum merkin okkar vel með umhverfisábyrgð og mikil gæði að leiðarljósi. Við prófum þær vörur sem við tökum inn og tryggjum þannig að vörurnar uppfylli þær kröfur sem við gerum.
Við bjóðum upp á persónulega þjónustu og hver viðskiptavinur skiptir okkur máli. Við viljum gjarnan heyra frá ykkur um hvað við erum að gera vel og hvað má fara betur.