Fusion hjólafatnaður


FUSION er danskt merki sem framleiðir sérhæfðan hlaupa, hjóla og þríþrautarfatnað

Fusion fatnaðurinn eru Bluesign® en það er vottun á umhverfisvænni framleiðslu.

Einstaklega vönduð dönsk hönnun.

Hentugur liðafatnaður, jakkar, treyjur og bolir

Frábær fyrir íslenska veðráttu