Skilaréttur

 

Kaupandi getur skilað vöru svo lengi sem varan er ennþá í sölu, að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum og að greiðslukvittun fylgi með. Hægt er að senda okkur vöruna eða koma til okkar í Austurkór 105. Endursending vöru er á ábyrgð kaupanda en við bjóðumst til þess að greiða sendingarkostnaðinn. Varan er endurgreidd að fullu ef henni er skilað innan 14 daga og ofangreind skilyrði eru uppfyllt. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda.