Vinsælar vörur
Compressport
CimAlp
Johaug
Supacore
Fusion
Devold

Um SUPACORE
Supacore CORETECH compression vörurnar flokkast sem lækningavara (e. medical device) hjá evrópusambandinu. Vörurnar flýta endurheimt eftir meiðsl, meðgöngu og erfiðar æfingar, einnig virka þær fyribyggjandi á allt kjarna(e.core) svæðið. Ef þú ert með verki í baki, nára,mjöðmum eða ert bara duglegur að æfa ættir þú að prófa supacore CORETECH buxur.

Um CIMALP
CimAlp er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á tæknilegum , hágæða útivistar fatnaði í fjallgöngurnar, utanvegarhlaupin, skíðin eða aðra útivist. CIMALP er staðsett við rætur Mont Blanc og allar þeirra vörur prófaðar við erfiðustu aðstæður í frönsku Ölpunum.
CIMALP er meðvitað um verndun umhverfisins og þú getur fullvissað þig um að það að velja CIMALP veldur jörðinni okkar ekki skaða. Öll framleiðsan er laus við PFC efni og önnur efni sem eru skaðleg umhverfinu. Efnin sem CIMALP framleiðir eru merkt Bluesign® sem staðfestir umhverfisvæna framleiðslu á öllum stigum.