Vörumerkin

Við leggjum mikið upp úr því að velja vörumerkin okkar vel. Við prófum vörurnar okkar á eigin skinni og öðru íþróttafólki. Við viljum einungis bjóða upp á gæða merki, því ekkert er mikilvægara en líða vel í sportinu sínu.

 

Frekari upplýsingar um vörumerkin okkar: