Skip to product information
1 of 5

Supacore

Langerma SUPACORE compression bolur í hvítu og svörtu

Verð
14.525 ISK
Verð
Útsöluverð
14.525 ISK
Size
Color

Karlmanns Supa X ® langerma compression bolur. Þessi er einfaldlega einn sá þægilegasti sem við höfum prófað. Mjúkt efnið og stuðningurinn, tilvalinn í hlaupin eða sem undirpeysa í boltann.

 Afhverju að velja SUPACORE?

Supacore gæða compression síðerma bolur, læknisfræðilega viðurkennda compression tækni. Saumlaus til að tryggja en betri compression á réttum stöðum. þessir  bolir anda einstaklega vel og tilvaldir hvort sem undirpeysa í fótboltann eða í hlaupin.

Bolurinn veitir stuðning á efra og neðra bak sem eykur hreyfigetu og dregur úr meiðslhættu á meðan á æfingu stendur. Fullkominn æfingabolur og flýtir endurheimt. 


LEVEL OF COMPRESSION

Medium-High Level of Comression

 MEDIUM COMPRESSION (15-20 MMHG)

 

Hvenær á að nota vöruna?

Supacore bolirnir eru hannaðir til að vera í á æfingu eða þegar þú þarft á auka stuðningi að halda fyrir efra eða neðra bak. Þegar þú þarft að flýta endurheimt eftir æfingu.

Ef þú ert með stífan háls t.d eftir símanotkun eða tölvunotkun, mun hjálpa að vera í þessum bol í vinnu og jafnvel sofa í honum.

 

Individual Study Named Supacore as the Best Running Base Layer Top! (Click on the Badge for more Info)

 

Eiginleikar;

  • Saumlaus, sem eikur compression eiginleika.
  • Ribtech® tækni sem veitir micro nudd á vöðvana á meðan þú hreyfir þig. Hjálpar við að halda góðuri líkamstöðu og við bakverkjum.
  • Andar vel
  • Þornar hratt (e. quick dry technology.)
  • Gefur góðan stuðning milli herðablaða fyrir skrifstofufólk og símafíkla. 

     

    Efni: 82% Polyamide, 15% Elastane, 3% Polyester.