Salomon hanskar sem anda vel. Vinalegir við snertiskjái og fingur því þú þarft ekki úr þeim ef þú þarft að nota símann á hlaupum.
91% Polyester, 9% Elastane
Stroff við úlnlið
Má þvo í þvottavél
Snertiskjás efni gerir þér kleift að nota símann án þess að fara úr hönskunum.
Anda vel - hannaðir til að halda loftinu á hreyfingu en þó halda höndunum heitum í leiðinni.
Heilt yfir góð hönnun - Salomon einbeitir sér að því að gera rannsóknir, þróa og hanna alla hanska þannig að við getum notið okkar sem best í útivistinni, það tóks sannarlega með þessa.