Petzl Actic core höfuðljós - væntanlegt
Þetta er ljós sem fer lítið fyrir, vandað, létt og situr vel á höfði. Ljósið kemur með þremur ljósastillingum og er 450 lumin. Þetta er alhliða ljós í alla útivist.
Eiginleikar:
- Létt og nett, einungis 75g
- Langur enindgartími
- Einfallt í notkun, bara einn hnappur.
- Tvær stillingar á ljósgeisla, flóðlýsing eða blandað. Blandaða lýsingin er svo aftur með nokkrum ljósstyllingum;nálægt, hreyfing og fjarlægð
- Rautt gaumljós, svo hópurinn sjáist
- Actik Core er HYBRID höfuðljós. Kemur með hleðslubatteríum en einnig hægt að nota venjuleg AAA/LR03 batterí.
- USB hleðslugátt
- Hægt að festa á marga vegu, sem t.d. hjólaljós eða hjálmljós
- Hægt að taka af bandið og þvo
- 450 lúmin LED lýsing
- Vatnsþéttni: IPX4 (skvettiþétt )