BETRA SPORT
Petzl höfuðljós 300 Lúmen
- Verð
- 4.830 ISK
- Verð
-
6.900 ISK - Útsöluverð
- 4.830 ISK
- Stykkja verð
- per
Couldn't load pickup availability
Petzl Tikka
Þetta er ljós sem fer lítið fyrir, vandað, létt og situr vel á höfði. Ljósið kemur með þremur ljósastillingum og er 300 lumin. Þetta er alhliða ljós sem hægt er að festa bæði á hjól og hjálm.
Eiginleikar:
- létt, 82g
- Langur endingartími
- Einfallt í notkun, bara einn hnappur.
- Þrjár ljósstyllingar: nálægt, hreyfing og fjarlægð
- HYBRID ljós sem kemur með 3 rafhlöðum en hægt er að kaupa hleðslubatterí aukalega.
- 300 lúmin LED lýsing
- Vatnsþéttni: IPX4 (skvettiþétt)
Líftími og drægni ljóss
Hvítt ljós:
- Lágmarks nýting (6 lum): 120 klst, 10m drægni
- Venjuleg nýting (100 lum): 9 klst (30klst vara), 40m drægni
- Max nýting (300 lum): 2 klst (40klst vara), 65m drægni
Rautt ljós:
- Venjuleg nýting (2 lum): 60 klst, 5m drægni
- Blikkandi, fyrir neyð: sést úr 700m fjarlægð og endist í 400 klst
Share

