Sendum frítt um allt land þegar verslað er fyrir 10.000 kr eða meira..
Petzl Tikka
Þetta er ljós sem fer lítið fyrir, vandað, létt og situr vel á höfði. Ljósið kemur með þremur ljósastillingum og er 300 lumin. Þetta er alhliða ljós sem hægt er að festa bæði á hjól og hjálm.
Eiginleikar:
Líftími og drægni ljóss
Hvítt ljós:
- Lágmarks nýting (6 lum): 120 klst, 10m drægni
- Venjuleg nýting (100 lum): 9 klst (30klst vara), 40m drægni
- Max nýting (300 lum): 2 klst (40klst vara), 65m drægni
Rautt ljós:
- Venjuleg nýting (2 lum): 60 klst, 5m drægni
- Blikkandi, fyrir neyð: sést úr 700m fjarlægð og endist í 400 klst