Supacore Oliva æfinga og recovery compression buxur
Supacore Oliva æfinga og recovery compression buxur
Supacore Oliva æfinga og recovery compression buxur

Supacore Oliva æfinga og recovery compression buxur

Verð 22.900 kr
Unit price  per 
Vsk innifalinn

 

Þessar eru með miklum stuðningi, háar upp í mittið. Tilvaldar í hlaupin og ræktina.

Hvað skilur Supacore CORETECH® buxurnar frá öðrum compression fatnaði?

  • Supacore hefur einkaleyfi á CORETECH tækninni sem notuð er í teygjuna í mittinu á buxunum. Svo kallað  sacroiliac belti til að veita betri stuðning fyrir mjaðmagrind og kjarna (e.core)
  • Hæfilegur stuðningur  (compression) út frá læknisfræðilegu tilliti  sem tryggir bætt blóðfæði til vöðvana. 
  • Saumlaus tækni sem veitir meiri þægindi, endingu og minni sóun meðan á framleiðsluferlinu stendur.
  • Ribtech  ® tækni yfir rassvöðva, aftan á lærivöðva (e.hamstring) , mjaðmir og lærvöðva (e.quadriceps)
  • Endast lengur, saumlaus tækni þýðir færri saumar sem rifna og minna um slit vegna þvotts. Buxurnar standast gæðaprófun upp á 100 þvotta.

 Afhverju velja CORETECH BUXUR?

Coretech® stuðningsbuxur flýta fyrir endurheimt eftir meðgöngu með eftirfarandi hætti:

  • Aðskilnaður kviðvöðva (Diastasis Rectus Abdominus Muscle DRAM).
  • Keisaraskurður eða áverkar í kviðarholi.
  • Auka stöðugleika og hreyfanleika.
  • Hjálpa við að endurheimta líkamsform þitt aftur.

Ef þú ert með grindargliðnun, nára meiðsl, verki í mjöðmum af völdum óstöðugleika í grindarholi muntu njóta góðs af þessum buxum. 
Supacore hefur verið skráð sem lækningavara hjá Therapeutic Goods Administration Australia.

 

Customer Reviews

Based on 10 reviews
100%
(10)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
I
Inda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir
Supacore

Frábærar hlaupabuxur og eru alveg að gera sig í kuldanum. Gef ykkur líka fullt hús stiga fyrir þjónustuna . . fékk þær sendar heim samdægurs.

I
Inda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir
Supacore

Frábærar hlaupabuxur og eru alveg að gera sig í kuldanum. Gef ykkur líka fullt hús stiga fyrir þjónustuna . . fékk þær sendar heim samdægurs.

Þ
Þóra Bríet
Bestu hlaupabuxur sem ég hef prufað

Þæginlegustu buxur sem ég hef átt, veita góðan stuðning án þess að það sé erfitt að klæða sig í og úr þeim. Hefði ekki trúað því hvað þær virka vel við nára-og mjaðmameiðsli. Frabær og hröð þjónusta.

Þ
Þóra Bríet
Bestu hlaupabuxur sem ég hef prufað

Þæginlegustu buxur sem ég hef átt, veita góðan stuðning án þess að það sé erfitt að klæða sig í og úr þeim. Hefði ekki trúað því hvað þær virka vel við nára-og mjaðmameiðsli. Frabær og hröð þjónusta.

Þ
Þóra Bríet
Bestu buxur sem ég hef prófað

Fer ekki að hlaupa án þess að vera í mínum, með þrálát meiðsl í nára og grind og þessar alveg búin að bjarga mér. Flottar, þæginlegar og frábær stuðningur.

Customer Reviews

Based on 10 reviews
100%
(10)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
I
Inda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir
Supacore

Frábærar hlaupabuxur og eru alveg að gera sig í kuldanum. Gef ykkur líka fullt hús stiga fyrir þjónustuna . . fékk þær sendar heim samdægurs.

I
Inda Björk Eyrbekk Alexandersdóttir
Supacore

Frábærar hlaupabuxur og eru alveg að gera sig í kuldanum. Gef ykkur líka fullt hús stiga fyrir þjónustuna . . fékk þær sendar heim samdægurs.

Þ
Þóra Bríet
Bestu hlaupabuxur sem ég hef prufað

Þæginlegustu buxur sem ég hef átt, veita góðan stuðning án þess að það sé erfitt að klæða sig í og úr þeim. Hefði ekki trúað því hvað þær virka vel við nára-og mjaðmameiðsli. Frabær og hröð þjónusta.

Þ
Þóra Bríet
Bestu hlaupabuxur sem ég hef prufað

Þæginlegustu buxur sem ég hef átt, veita góðan stuðning án þess að það sé erfitt að klæða sig í og úr þeim. Hefði ekki trúað því hvað þær virka vel við nára-og mjaðmameiðsli. Frabær og hröð þjónusta.

Þ
Þóra Bríet
Bestu buxur sem ég hef prófað

Fer ekki að hlaupa án þess að vera í mínum, með þrálát meiðsl í nára og grind og þessar alveg búin að bjarga mér. Flottar, þæginlegar og frábær stuðningur.