Sendum frítt um allt land þegar verslað er fyrir 10.000 kr eða meira..
Hvað skilur Supacore CORETECH® buxurnar frá öðrum compression fatnaði?
Afhverju velja CORETECH BUXUR?
Coretech® stuðningsbuxur flýta fyrir endurheimt eftir meðgöngu með eftirfarandi hætti:
Ef þú ert með grindargliðnun, nára meiðsl, verki í mjöðmum af völdum óstöðugleika í grindarholi muntu njóta góðs af þessum buxum.
Supacore hefur verið skráð sem lækningavara hjá Therapeutic Goods Administration Australia.
LEVEL OF COMPRESSION
HIGH/FIRM MEDICAL GRADE COMPRESSION 25 MMH
Okkar stærstu kúnnahópar
Okkar helstu viðskipavinir eru ófrískar konur og nýjar mæður. Eftir fæðingu er mikilvægt að huga vel að mjaðmagrindarsvæðinu þegar farið er aftur af stað í hreyfingu. Buxurnar veita þann stuðning sem grindin þarf eftir átök meðgöngu og fæðingu.
Næst stærsti viðskipathópurinn eru íþróttakonur með vandmál tengd grindarholi, mjöðmum eða baki.
Hvenær á að nota buxurnar til að ná sem bestum árangri?
Þú ættir að nota Supacore buxurnar á æfingum, í keppni og eftir æfingar. Allt frá 2-24 tímum á sólahring.
Fyrir nýjar mæður, mátt þú fara í buxurnar um leið og þér líður eins og þú getir farið í stuðningsbuxur. Vegna þess að buxurnar hafa stuðning sem flokkast sem lækningarvara getur tekið tíma að venjast því að vera í buxunum.