Þessi er vind og vatnsheldur og með öndun upp á 12.500 MVP
Spyrðu hvaða hlaupara sem er hvað er mikilvægast að hafa í huga þegar þú velur hlaupajakka og svarið er líklega, léttur vatns og vindheldur.
STORM jakkinn er framleiddur úr SlimUltrashell®, efni sem CIMAPL framleiða sjálfir, 2,5 laga efni. Jakkinn hefur verið hannaður fyrir erfiðustu aðstæður en engu að síður úr léttu, mjög vatnsheldu og algjörlega vindheldu efni.
Þessi jakki hefur verið hannaður með World#2 Amandine FERRATO, ELITE TEAM toppíþróttamanni CIMALP. Jakkinn hefur m.a verið prófaður í UTMB á Mont Blanc.
- 2,5 laga Ultrashell® Slim himna:
- Vatnsheldni upp í 10.000 mm
- Öndun uppa á 12.500 MVP
- Hægt að pakka í eigin vasa
- Aðeins 180 gr
- Vindverndandi allt að 75 mph
- 1 brjóstvasi með rennilás og loki
- Gat fyrir þumalfingur
- Stillanleg hetta
- nap-tab® smella með aðalrennilásnum til að halda jakkanum stöðugum, jafnvel þegar hann er opinn
- Gat fyrir heyrnartól hljóð/MP3/iPod
- Endurskinsmerki
Brand |
CIMALP |
Insulation |
ALL SEASONS |
Fabrics |
UltraShell® Slim 2.5 Layers - 110g/m2 |
Usage |
Trail Running, Cross-country skiing, Nordic walking |
Technology |
Ultrashell |
Water protection |
10'000mm water pressure or 10'000 Schmerber |
Breathability |
Very good 12'500g/m2/24h |
Wind protection |
Excellent, +100km/h |
Sun protection |
Excellent - 50 UPF |
Key points |
Windproof, Compactable, Welded waterproof seams, Ultra-lightweight |
Fitting |
Slim fit, Classic |
Sizing advice |
Regular - Choose your usual size |